Wednesday, July 27, 2011

{ NATURE INSIDE OUT }


Big windows and light walls let the outside nature and natural light in to this cozy newly renovated holiday cottage in Denmark. I really love the wooden wall in the TV room, perfect combination with the natural stone flooring to give the house warmth. The 70´s is definitely back in, check out the window above the wood wall.

------

Þetta fallega sumarhús í Danmörku fékk nýlega yfirhalningu, stórir gluggar hleypa náttúrunni inn og í leiðinni náttúrulegri birtu sem hvítu veggirnir fagna. Sjöundi áratugur hússins fékk að njóta sín eins og td. má sjá á glugganum fyrir ofan viðarvegginn, sem tengir opið rými við svefnherbergið. Mig hefur lengi dreymt um svona viðarvegg í einhverju formi, hann er fullkominn með stílhreinu innbúi og hvítum veggjum og innréttingum,  toppurinn yfir i-ið í fallegri samsetnignu er svo  náttúrulegur steinn á gólfi.

UMAPics: Bolig Magazinet

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...