Wednesday, August 10, 2011

{ UN Women in Iceland }


Nú í vikunni komu í sölu skemmtilegir og sjúklega flottir pokar til styrktar UN Women á Íslandi. Það var hönnunarteymið Marandros, þau Katla Rós Völudóttir og Ragnar Már Nikulásson ásamt fatahönnuðinum Unu Hlín, sem hannar undir merkinu Royal Extreme sem eiga heiðurinn af pokunum. Þessir listamenn gáfu alla vinnu sína og rennur öll sala pokanna óskipt til UN Women. 
Ég hvet alla til að leggja þessu góða málefni lið með því að versla poka, þeir fást á uma.is, Aurum, GK, Kiosk, Mýrinni og Minju. 

------

The designers behind the brand Marandros and Royal Extreme in Iceland designed these awesome bags for UN Women in Iceland ( United Nations Entity for Gender Equality and the Empowerment of women). The designers gave away their work and all profit of sale goes directly to UN Women.

Beautiful design for more beautiful cause!

UMARelated Posts Plugin for WordPress, Blogger...