Wednesday, June 15, 2011

{ NATURE PHOTOS }

I love this idea to bring the nature inside, check your photo album and develop some cool photos!
Not a bad idea if you want to watch your own art while dining :)

------

Flestir eiga fullt af náttúrumyndum í tölvunni sem bara hanga og bíða eftir að verða framkallaðar.
Þetta er nokkuð góð hugmynd og skemmtileg leið til að setja sín eigin listaverk upp á vegg, og bjóða í leiðinni náttúrunni heim.

UMA


Photo: maireclairemaison.com

Thursday, June 9, 2011

{ FAIRY TALE CLOCK }

These lovely fairy tale clocks are totally to die for! Perfect either for the nursery or the kitchen. Designed by Stáss, or in English "finery". The Stáss design team consists of two architects, Árný and Helga Guðrún, their collaboration, under the name Stáss, started in October 2008 with beautiful jewelry inspired by old Scandinavian embroidery patterns. Now the home decoration collection is a growing part in their design. International fairy tale seekers contact stass@stass.is or uma@uma.is

------

Yndislegar ævintýraklukkur er það nýjasta í heimilislínunni frá stelpunum í Stáss!
Þær eru eiginlega ómótstæðilegar og henta hvort sem er í barnaherbergið, eldhúsið eða stofuna. Litirnir eru "to die for"!
Klukkurnar fást nú að sjálfsögðu hjá uma.is- spennandi netverslun!

Uma

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...