Saturday, July 16, 2011

{ COOL WORK SPACE }


Office spaces are often difficult to decorate as there are so many things that you need to find place for.  I think that this cool idea has solved my problem as I´m in big need to finish my husbands workspace. Try to find some old vine boxes or go to Ikea for some wood possessions. It might be awesome to paint the boxes in different colours to give the room a fresh look. 

------

Mig klæjar í puttana að gera skrifstofu heimilisins þokkalega útlítandi, en sú vinna hefur staðið á sér þar sem hugmyndaflugið hefur ekki verið með mér. Auk þess þá er þetta ekki auðveldasta rýmið til að hanna, endalaust af fremur óspennandi hlutum þarf að koma fyrir, svo herbergið líti vel út. Ég held barasta að þessi hugmynd sé búin að laga mín vandamál. Næstu rigningardögum verður því eytt í leit að réttu boxunum, ferð í Ikea, internet hangs eða heimsókn til vínframleiðanda er því á döfinni. Fyrir litríkar persónur þá gæti verið sniðugt að mála boxin í mismunandi litum. 

UMA


No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...