Thursday, November 10, 2011

{ THIS IS YOUR LIFE }

I´m in love. The Holstee Manifesto Poster has it all, a reminder of what is important in life. This is definitely going to be hanged on my wall soon. The company, Holstee, designs and curates with the hopes that each product and its inherent story inspires others to follow their dream.

It doesn´t surprise me that the poster has been viewed about 50.000.000 times between Twitter, tumblr and the whole blogosphere. These words are for everyone.  

------

Ég er búin að finna fullkomin stað fyrir plakatið, enda fær svona góð áminning um það mikilvæga í lífinu sinn stað í hjarta og góðan stað fyrir allra augum. Plakatið er eitt af því fyrsta sem strákarnir í Holstee gerðu við stofnun fyrirtækis síns. Þeir hanna með það að leiðarljósi að hver hlutir og eðli hans hvetji fólk til að fylgja draumum sínum. Mynd af plakatinu hefur verið deilt á bloggsíður ss. Tumblr, Twitter og Facebook yfir 50.000.000 sinnum svo segja má að þessi orð höfði til okkar allra. 

Holstee Manifesto Plakatið kemur í sölu á uma.is í næstu viku. 
Fylgstu með okkur á facebook. 

UMANo comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...