------
Vá hvað ég hefði ekkert á móti því að dorma í þessu rúmi og fljúga um í draumalandi. Þrjár systur í Ástralíu hanna og selja hönnun sína undir merkinu Zuster, sem einmitt þýðir systur á hollensku, en þær eiga víst ættir að rekja þangað. Er alveg sjúk í hlýlegan ljósan við á heimilið, þó svo ég haf heyrt að tekkið og þungur viður sé að koma aftur. Ljós viður hefur bara einhvern "elegance" og bíður upp á svo margt. Td. að hafa með honum litríka fylgihluti, leður, gler og jafnvel dökkan við eins og á myndinni.
UMA

No comments:
Post a Comment