Monday, March 7, 2011

THIS WEEKS FAVORITE

Greydon bed

Danziger Treste table

Octavio desk


Matthiessen round, side or dining table

Ingram console

Matthiessen coffe table


These furnitures are from Richard Wrightman Design in New York.
Each piece is built to order entirely by hand and you can choose from variety of different hardwood, get custom made dimensions etc. Now there is a time to brake the piggybank.............. or collect more money to it :) 
Totally loving this, but it is not just beautiful, it is as-well furniture built for travel! 
That will make moving a lot easier, finally a furniture that is not too big for the truck or too heavy to carry!

UMA

------

Klárlega í uppáhaldi hjá mér og fær því titilinn; Hönnun vikunnar!
 Þessi fallegu húsgögn eru frá Richard Wrightman design í New York.
Þau kosta örugglega hálfan handlegg svo nú er tími til að brjóta sparibaukinn (sem er reyndar tómur þökk sé dýru lífi á klakanum góða.) Það er því komin tími til að spara, enda auðvitað gott og gaman að kaupa sér eitthvað sem maður hefur lengi safnað sér fyrir, er það ekki? :)

Húsgögnin eru öll handunnin og er hægt að fá þau í mismunandi harðviði og í ákveðinni óska stærð.
Ofsalega fallegt, mæli með að þið kíkið á síðuna þeirra.


UMA
No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...