Sunday, March 13, 2011

BEHIND THE WORKSHOPS DOOR













via Mocoloco
pictures: Mesh Arcitects


My fingers are itching, so much would I love to design a house like this, to transform an old workshop to a home must be the arcitects dream project. If I were an arcitect this would fulfill me.

Designed by Mesh Arcitects, the house is an atrium house in New York. Really loving the inside/outside garden, the wood and the raw concret floors. 

Uma

Mig hreinlega klæjar í puttana, svo svakalega væri ég til í að breyta gömlu verkstæði í íbúðarhús.
Allir möguleikarnir og hindranirnar gera svona verkefni fullkomið þar sem þú færð það varla meira krefjandi. Ég trúi ekki öðru en að þetta sé drauma verkefni arkitekta!

Húsið er í New York, svokallað "atrium" hús sem á fornrómversku þýðir "hús sem er opið til himins". Enda eru himinháir gluggar og mikil lofthæð í húsinu. Það eru Mesh arkitektar sem eiga heiðurinn af þessum herlegheitum. Ég fíla það að húsið fær að halda sínu hráa verkstæðis útliti að framan, svo elska ég máluð steinsteypu gólf í botn þessa dagana.

Uma

2 comments:

  1. þú værir líka brjálæðislega góð í að breyta svona húsnæði. knús Margrét Lára

    ReplyDelete
  2. Já takk en bara ef ég hefði þig sem verkstjóra :)

    ReplyDelete

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...