Thursday, February 24, 2011

COOL PROENZA SCHOULER BRACELETS

Photos: proenzaschouler.com

Einfaldleiki í litafjöri í fullkomnu samræmi, þetta þykir mér falleg útfærsla.
Hér fær klifurreipið nýtt hlutverk sem sýnir okkur að það er hægt að gefa hlutum annað líf en því sem það á að þjóna. Hönnuðir Proenza Schouler eru greinilega "með´etta" (varð að koma þessu orði að :)
Þeir eru líka ferskir á markaðinum, en fyrirtækið var stofnað í New York árið 2002. Á þessum stutta tíma hefur þó frægðarljósið skinið á þá og eru þeir nú þekktir út um allan heim fyrir einstakan kvenfatnað, töskur og aðra fylgihluti.


------

Simplicity, beautiful colours, exciting material, perfect harmony! 
I love this idea to give the climbing rope a new life, who would have thought?
The designers behind Proenza Schouler are in the know and for that, their fame is here to stay. 
There is a reason for being world known after just beeing in the fashion industry for 9 years.
The company was founded in 2002.....Well done!


UMA

No comments:

Post a Comment

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...