Friday, September 2, 2011

{ PLATE UP YOUR HOME }

You definitely do not need picture frames or some kind of artworks to personalise your home. Plates are the new wall decorations. Use your own, go through your grandma´s boxes or go to flee markets to find some plates you like. Don't be afraid to mix different plates together as in this lovely dining room. 

------

Það getur verið skemmtilegt að skipta út gömlum myndum eða tómum veggjum fyrir fallega diska, því eins og sjá má er þetta hið fínasta listaverk. Gramsaðu í skápunum þínum og í geymslunni hjá mömmu og pabba eða afa og ömmu og þar gætu leynst dýrgripir. Til að bæta í safnið mæli ég með ferð í Kolaportið og Græna hirðinn, þar úir og grúir af gömlum stellum. Ekki vera hrædd(ur) að blanda saman mörgum litum, stærðum og gerðum og raða þeim óreglulega saman, "Come out of the box", það gleður augað :) 

UMA








Thursday, September 1, 2011

{ BUDDHA WRISTBAND }

This is just the start. Beautiful elastic wristband made from wood and sterling silver with a hangin silver Buddha. These come in two colours and two sizes. Icelandic design sold in my store Uma.is and soon for international buyers in Umalicious store at Etsy.com

------

Nýtt í sölu á Uma.is. Falleg armbönd úr við og silfri með hangandi Búdda. Þetta er bara byrjunin, þar sem önnur spennandi hálsmen og armbönd eru á leiðinni í sömu línu. Armböndin koma í flottum merktum skartpoka með silkiborða. 
Ég get hreinlega ekki beðið eftir að haustið skelli á með sínu þungu þönkum, kertaljósum og dýrindis skarti.

UMA







{ I LOVE TREE }

Again, an easy way to bring nature inside to your home. These cool wallstickers are designed and sold by KEK Amsterdam. Gotta love them as they are perfect for your home fall decoration. Haven´t you startet yet? 

------

Það er ekkert lát á fallegum vegglímmiðum sem svo sannarlega gleðja heimilið. Ég er mjög hrifin af þessum enda hef ég ekkert á móti því að færa náttúruna inná heimilið, farin að halda að ég sé svona svakalegt náttúrubarn! En engu að síður falleg hönnun frá KEK í Amsterdam. Ps. þeir eru aðeins dýrari hjá þeim, en ég fann aðra síðu sem er að selja þá og þar eru þeir á útsölu ahaaaa! 

UMA









Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...